top of page

Á eigin fótum

gr%C3%ADman-stor1_edited.png

Tilnefningar í flokkunum Barnasýning ársins og Dans og sviðshreyfingar ársins 2017.

„Gleður auga jafnt sem hjarta“

- Morgunblaðið

„Töfrum líkast“

-Fréttablaðið

Á eigin fótum er bunraku brúðusýning fyrir yngstu áhorfendurna, túlkuð án orða með brúðuleik og lifandi frumsaminni tónlist. Ninna er send í sveit yfir sumar á afskekktan sveitabæ. Umhverfið er henni ókunnugt og hún þarf að takast á við ýmsar hættur og læra að standa á eigin fótum. 

Handrit: Agnes Wild og leikhópurinn

Leikstjórn: Agnes Wild
Leikarar: Olivia Hirst, Nick Candy, Rianna
Dearden og Þorleifur Einarsson

Frumsamin tónlist og hljóðfæraleikur: Sigrún Harðardóttir og Margrét Arnardóttir
Leikmynd/búningar/brúðugerð: Eva Björg Harðardóttir
Lýsing: Kjartan Darri Kristjánsson

Framleiðandi: Bergdís Júlía Jóhannsdóttir

Lengd: 40 mínútur auk 15 mínútna leikstund eftir sýningu.

Aldur: Börn frá 2ja ára og fjölskyldur þeirra. 

Copy of Copy of 02.00_00_33_16.Still008.

„Á eigin fótum er vel unnin og þekkileg sýning sem vonandi verður langra lífdaga auðið; sannarlega á allt lítið fólk þessa lands skilið að sjá svo vandaða sýningu og fær með henni seiðmagnaða og töfrandi leiðsögn fyrir yngstu áhorfendurna inn í undraheim leikhússins.“

-Kvennablaðið

„Það er margt sem hrífur í þessi sýningu, hvernig brúðan lifnar, hvernig ímyndunaraflið er virkjað, hlýtt og glatt andrúmsloftið en þó kannski hvað mest sú virðing sem leikhópurinn sýndi hinum ungu áhorfendum.“

-Víðsjá

Sýningar:

Pleciuga online, Szczecin, Poland, október 2020

Naks Festival, Tallin, Estonia, október 2019

Pleciuga, Szczecin, Poland, maí 2019

Katuaq, Greenland culture center in Nuuk, maí 2017

Tjarnarbíó, Reykjavík, apríl og maí 2017,

september og október 2017

Basic tech requirements:

- End on or thrust configuaration

- Minimum of 4 metres by 4 metres with a height of 3 metres

- Set consists of two scenery flats (1.5m high), one wooden chest (60x90x70cm), one table (1m x 0.5m), one accordian, one violin and a small selection of props.

- Audience: 70 to 180 depending on stage

- All sound and music is presented live on stage by musician

- Total people travelling: 7 or 8

- Get in: 4 to 8 hours depending on lights

- Get out: 2 hours

Download tour pack here.
Full tech rider available upon request, midnaetti (at) gmail.com

Styrktar- og samstarfsaðilar:

Kulturkontakt Nord, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Tjarnarbíó, Barnamenningarhátíð, Reykjavíkurborg, og Sjálfstæðu leikhúsin.

isl_reykjavik_coa.svg_.png
minna-logo.jpeg
MRN merki - Copy (1).jpg
download.jpg
barnamenning-590x207.png
image-asset.jpeg
bottom of page